Laugardagur, 12. maí 2007
Alþingiskosningar
Í dag er kosið til Alþingis. Þar kjósum við þá stjórnmálaflokka og um leið þá einstaklinga sem við teljum best til þess fallna að stýra íslensku þjóðarskútunni næstu fjögur árin. Ég er búinn að fara á kjörstað og kaus samkvæmt minni sannfæringu - ég kaus D-lista Sjálfstæðisflokksins.
Ég vona að sem flestir fari á kjörstað í dag og nýti sér þann lýðræðislega rétt að kjósa - eftir sinni sannfæringu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.