Leiðin til Aþenu

Liverpool og AC Milan eigast við í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Aþenu á morgun. Fyrir tveimur árum áttust sömu lið við í Istanbul og þá stóð Liverpool uppi sem sigurvegari í einum magnaðasta úrslitaleik sögunnar. AC Milan á nú harma að hefna og án efa verður hér um að ræða leik ársins í fótboltanum. Ég er ekkert alltof bjartsýnn fyrir leikinn en vona auðvitað að mínir menn í Liverpool fari með sigur af hólmi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við tökum þetta öruggt núna, ég held að maður muni ekki lifa af annan eins leik eins og fyrir 2 árum  Er ekki frá því að neglurnar á mér séu rétt byrjaðar að vaxa aftur eftir að hafa nagað þær upp til agna í geðveikinni heima hjá þér síðast þegar við tókum stóru stráka dolluna. Leikurinn var eitthvað á þessa leið  hálfleikur  framlenging  víti .

Palli (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 11:58

2 identicon

 Æ, æ, samhryggist, voruð samt betra liðið, góður bardagi. AE

Anna (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband