Holtastígur

Ég fór á fína tónleika međ Jóni Ólafssyni í Víkurbć í kvöld. Ţar flutti Jón mörg af sínum bestu lögum, m.a. ţau sem eru á nýju plötunni hans sem heitir "Hagamelur". Jón sagđi nafngiftina á plötunni vera ţannig til komna ađ hann býr viđ Hagamel og hún er tekin upp í hljóđveri viđ Hagamel. Bítlarnir gáfu einnig út plötu sem nefnd var eftir götunni ţar sem hljóđveriđ var en sú plata heitir "Abbey Road" eftir samnefndri götu í Liverpool.

Fyrir rúmlega 4 árum síđan setti ég saman 7 laga geisladisk međ eigin lögum en gat aldrei fundiđ neitt gáfulegt nafn á hann - líklega hefđi ég átt ađ gefa honum nafniđ "Holtastígur". Nćsti diskur gćti í framhaldinu fengiđ nafniđ "Völusteinsstrćti".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband