Landsfundir

Tveir íslenskir stjórnmálaflokkar halda landsfundi sína nú um helgina. Ég átti sæti á landsfundi Sjálfstæðisflokksins en taldi að tíma mínum væri að þessu sinni betur varið í að sinna konu og vinnu - svo má maður auðvitað ekki missa af þverpólitíska fótboltanum í íþróttahúsinu á laugardögum Wink Ég get þó að einhverju leyti fylgst með fundarstörfum hjá mínu fólki í gegnum beina útsendingu á netinu en þar er að vísu ekki hægt að fylgjast með nefndarstörfum en umræður í hinum ýmsu málefnanefndum eru ætíð fjörugar og skemmtilegar.

Ég leit yfir drög að ályktunum beggja landsfundanna og þar að margt gott að finna en þú ýmislegt slæmt líka. Það væri auðvelt að koma fram með gagnrýni á drögin en ég ætla að bíða með það þar til lokaafurðirnar koma frá landsfundunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband