Föstudagurinn þrettándi

Hjátrúarfullir einstaklingar eiga það til að óttast föstudaga sem bera upp á þrettánda dag mánaðarins. Slíkur dagur er einmitt í dag. Margir sýna sérstaka aðgát á þessum degi og hafa jafnvel heyrst sögur af fólki sem fer ekki út úr húsi á föstudaginn þrettánda. Ég er mátulega hjátrúarfullur og vona að óheppnin elti aðra en mig í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband