Víkari.is

Ég er búinn ađ halda úti bolvíska fréttavefnum www.vikari.is í rúmlega 4 ár. Ég hugsa ađ fáir geri sér grein fyrir hve mikil vinna liggur á bakviđ vefinn en lauslega má ćtla ađ ţađ sé ađ jafnađi 1 klukkutími á dag, alla daga ársins. Ađ mínu mati hefur ţessum tíma hingađ til veriđ vel variđ og á ţessum 4 árum hafa Bolvíkingar nćr og fjćr sem og ađrir netverjar getađ fylgst međ helstu fréttum úr Víkinni.

Í dag urđu ánćgjuleg tímamót í sögu Víkari.is ţegar ég réđi mér starfsmann til ađ sjá um fréttaskrif. Ţar er ţungu fargi af mér létt. Frá og međ deginum í dag mun Ragna Jóhanna Magnúsdóttir gegna starfi fréttastjóra á Víkari.is. Ég býđ Rögnu velkomna til starfa og ég efast ekki um ađ samstarf á okkar á ţessum vettvangi á eftir ađ verđa farsćlt. Ţetta er ţó ekki eini samstarfsvettvangur okkar Rögnu ţví eins og flestir vita erum viđ 2/3 hluti minnihluta bćjarstjórnar Bolungarvíkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Óska ţér til lukku međ nýja starfsmanninn.  Og bloggiđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.3.2007 kl. 22:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband