Allt í Sheik

Það virðist sem að það hafi verið eitthvað stórkostlega skrítið í gangi hjá Kaupþing banka síðustu mánuðina áður en hann fór á hliðina. Undanfarið hafa skotið upp kollinum ýmsar furðursögur af viðskiptaháttum bankans og er þar af nógu af taka. Dularfullar skuldaniðurfellingar, bókhaldsbrellur, milljarða millifærslur til skattaparadísa, fjármálaleikfimi og alls kyns hringavitleysa. Siðleysið virðist hafa verið algjört. Mér segir svo hugur að allt hafi verið komið í Sheik hjá Kaupþing banka löngu áður en bankakreppan skall á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

  Já ætli menn þurfi ekki að fara nokkur ár aftur í tímann til að rekja upphafið

Katrín, 20.1.2009 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband