Mánudagur, 10. nóvember 2008
Nýgift
Laugardaginn 8. nóvember vorum við Harpa gefin saman í Hólskirkju í Bolungarvík. Að athöfninni lokinni var slegið upp veislu í Einarshúsi þar sem brúðhjón og gestir skemmtu sér konunglega.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttavefir
Fréttavefir
- ruv.is Veffréttir Ríkisútvarpsins
- visir.is Vísir
- mbl.is Mogginn á netinu
- bb.is Vefútgáfa Bæjarins besta á Ísafirði
- Víkari.is Hinn eini sanni Víkari
Bloggarar
Bloggarar
- Kristinn Hermannsson Kristinn Hermanns
- Karl Hallgrímsson Besti trúbador á Íslandi
- Sigmar Guðmundsson ...af bolvískum ættum
- Kristján Jónsson Bolvíska stálið
- Steingrímur Sævarr Ólafsson Denni dæmalausi
- Pétur Gunnarsson
- Halla Signý Hallgrímur kuti
- Grímur Atlason Besti bæjarstjóri í heimi
- Vertinn í Víkinni
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- annaed
- arnalara
- bjorgmundur
- skordalsbrynja
- husmodirin
- ekg
- komediuleikhusid
- erlaosk
- hressandi
- gudni-is
- gunnarpetur
- vinaminni
- gylfigisla
- hallasigny
- halldorgretar
- johnnyboy99
- helgi-sigmunds
- ingisund
- golli
- jakobk
- jonatli
- katagunn
- magginn
- majabet
- olinathorv
- omarjonsson
- vertinn
- tatanka
- skaftie
- stebbifr
- daglegurdenni
- torfijo
- vestfirdir
- tolliagustar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
innilega til hamingju herra Baldur Smári og frú Harpa ooooooooooooþið eruð svo sæt
Ásdís Gústavsdóttir og Helgi Bragason (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 17:16
Hjartans hamingjuóskir kæru brúðhjón
Katrín, 10.11.2008 kl. 17:30
Til hamingju kæru bruðhjón.
Ingólfur H Þorleifsson, 10.11.2008 kl. 19:43
Til hamingju með þetta , frábær og falleg saman
Halla Signý Kristjánsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:10
Innilega til hamingju,glæsileg brúðhjón,megi þið eiga gæfuríka framtíð.
Magga Lilja (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 21:20
Hjartanlega til hamingju kæru vinir. Vegni ykkur vel í framtíðinni.
Góðar kveðjur
Magnús Ólafs Hansson
Patreksfirði
Magnús Ólafs Hansson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 07:54
Innilega til hamingju. Glæsileg brúðhjón
Linda Pé, 11.11.2008 kl. 10:45
Innilega til hamingju. Þið eigið mjög vel saman og veit ég að þið munuð vaxa og dafna sem heilsteypt fjölskylda.
Benni Sig og fjölskylda
Benni Sig (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 11:05
Hjartanlegar hamingjuóskir :)
Kamilla (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 12:06
Innilega til hamingju og bjarta framtíð
Kristján Jónsson (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 18:10
Kæru brúðhjón, hjartanlegar hamingjuóskir!
Anna Svandís og fjölskylda
Anna Svandís (IP-tala skráð) 11.11.2008 kl. 22:52
Hjartanlega til hamingju!
Harpa J (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 09:39
Innilega til hamingju með þetta Baldur og Harpa.
Góða skemmtun í framhaldinu.
Guffi (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 12:12
Til hamingju með daginn. Megi Guð gefa ykkur gæfurík ár :)
Gaui.Þ
Gaui.Þ (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 14:20
Innilegar hamingu- og framtíðaróskir.
Faktor, 12.11.2008 kl. 17:21
Innilegar hamingjuóskir frá okkur í Frakkandinu
Magnús Már Einarsson, 13.11.2008 kl. 08:43
Innilega til hamingju - megi framtíðin brosa við ykkur
Hildur Elísabet (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 15:18
Innilega til hamingju bæði tvö.
kv. Dagný
Dagný Kristinsdóttir, 15.11.2008 kl. 09:46
Til lukku með daginn kæru hjón og nú er bara að hætta að æfa sig og fara að skora hehe. Þú manst loforðið
kveðja Gunna og Jói
Gunna Gumma Hafsa (IP-tala skráð) 15.11.2008 kl. 12:43
Innilegar hamingjuóskir og allt sem þeim fylgir!
Pétur Magg (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 11:49
Hjartanlega til hamingju Baldur og Harpa frænka.
Rúnar Már (IP-tala skráð) 17.11.2008 kl. 16:13
Hjartanlega til hamingju!!
Kvedja frá Týskalandi.
Eva Ólöf (IP-tala skráð) 18.11.2008 kl. 09:58
Til hamingju með þetta, kveðjur frá golffélögum á Patró.
Skjöldur Pálmason (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 07:58
Kæru brúðhjón !
Innilegar hamingjuóskir, megi framtíðin verða ykkur björt.
Kveðja
Ingibjörg og fjölskylda.
Ingibjörg Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2008 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.