Skákin

Elías bćjarstjóri skorađi á mig ađ taka ţátt í Hrađskákmóti Íslands á laugardaginn. Ég svarađi áskoruninni međ ţví ađ leggja hann ađ velli í afar tvísýnni skák. Mér tókst ađ vinna 4 skákir af 15 í mótinu og hef greinilega ýmsu gleymt frá ţví ég var í lćri hjá Magga Pálma, Stebba Arnalds og Gumma Dađa á grunnskólaárunum. Ţrátt fyrir ađ ég sé mjög ánćgđur međ árangurinn ţá telur Grímur ađ ég ţurfi ađ bćta mig í skákinni til ađ ná sér ţví hann hafđi fengiđ 7 vinninga af 20 mögulegum á mótinu í fyrra.

Einvígi bćjarstjórans og bćjarfulltrúans


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband