Millifærsla

Þrátt fyrir að ég sé í eðli mínu íhaldssamur þá gerðist sá fáheyrði atburður að ég skipti um vinnu um síðustu mánaðamót. Reyndar segja gárungarnir að ég hafi verið millifærður á milli vinnustaða. En ég stíg sem sagt núna af sviði reikningshalds og endurskoðunar og reyni að fóta mig í  fjármálaheiminum þar sem bókhaldskunnáttan á að fá að njóta sín.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Það er verða millifærður er kannski ekki svo slæmt þegar farið er í fjármálaheiminn þar sem bónusar eru greiddir fyrir að hefja vinnu og enn betri fyrir að hætta  Það verður kannski komin þyrlupallur við Völusteinsstrætið fljótlega...

En án alls gríns:  Innilegar hamingjuóskir og gangi þér vel á nýjum vettvangi

Katrín, 23.8.2008 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband