50 ára útskriftarafmæli

Í ár eru 50 ár frá því að mamma útskrifaðist frá Samvinnuskólanum í Bifröst. Af því tilefni eru foreldrar mínir nú á leið til Ítalíu til að fagna tímamótunum með skólafélögum mömmu. Það eru líka um 40 ár síðan mamma og pabbi fóru til Ítalíu en þá var ferðinni heitið að Gardavatninu. Myndin hér að neðan var tekin þegar sami útskriftarárgangur hittist að Bifröst til að fagna 10 ára útskriftarafmælinu árið 1968.

Bifröst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband