Skák og mát

Ţađ er ekki hćgt ađ neita ţví ađ skákin er á mikilli uppleiđ í Bolungarvík ţessi misserin. Taflfélag Bolungarvíkur heldur úti góđu barna- og unglingastarfi sem er undir stjórn Rúnars Arnarsonar og Björgvins Bjarnasonar og sveitir TB, sem ađ mestu leiti eru skipađar Bolvíkingum (búandi í Víkinni jafnt sem brottfluttum), vinna hvern sigurinn á fćtur öđrum í Íslandsmóti skákfélaga.

Nú um helgina barst stórfrétt úr herbúđum Taflfélags Bolungarvíkur ţegar tilkynnt var ađ fjórir íslenskir skákmeistarar hefđu gengiđ til liđs viđ taflfélagiđ. Ţarna var um ađ rćđa hinn margreynda stórmeistara Jón L. Árnason og alţjóđlegu meistarana Jón Viktor Gunnarsson, Braga Ţorfinnsson og Dag Arngrímsson. Samhliđa ţessum félagaskiptum var greint frá ţví ađ Taflfélag Bolungarvíkur hefđi gert tímamótasamninga viđ ţessa ţrjá efnilegu alţjóđlegu skákmeistara ţar sem ţeir eru styrktir nćstu 2-3 árin ţannig ađ ţeir geti alfariđ einbeitt sér ađ taflmennsku og ţar međ aukiđ fćrni sína í skákinni.

Ţađ er landsţekkt ađ Bolungarvík var oft á tíđum kölluđ Mekka skáklistarinnar á Íslandi og voru margir af bestu skákmönnum landsins skólađir til í Víkinni. Ţar má t.d. nefna Jóhann Hjartarson sem var lengi vel einn allra sterkasti skákmađur landsins. Í ţá daga var teflt í Sjómannastofunni í Félagsheimili Bolungarvíkur sem var í raun annađ heimili bolvískra skákmanna. Ţađ er ţví ekki ađ undra ađ nú vilji góđir menn nefna nýjan fundarsal á efri hćđ Félagsheimilisins "Sjómannastofuna" til heiđurs ţví merka starfi sem fram hefur fariđ í gömlu Sjómannastofunni í gegnum tíđina. Ef til vill eiga ţá skákmeistarar framtíđarinnar eftir ađ stíga sín fyrstu skref í átt ađ meistaratitli í hinni nýju Sjómannastofu Bolvíkinga.

 

TaflBol017

Međfylgjandi mynd sýnir Guđmund M. Dađason, formann Taflfélags Bolungarvíkur, fyrir miđju ásamt skámönnunum Jóni Viktori Gunnarssyni, Braga Ţorfinnssyni, Jóni L. Árnasyni og Degi Arngrímssyni taliđ frá vinstri.

Nánari upplýsingar um hina nýju félagsmenn Taflfélags Bolungarvíkur:

Jón Loftur Árnason stórmeistari fćddur 13.nóvember 1960.

  • Núverandi skákstig: 2507
  • Heimsmeistari sveina (16 ára og yngri) áriđ 1977 í Cagnes-sur-Mer í Frakklandi á undan ekki ómerkari manni en Garry Kasparov.
  • Útnefndur stórmeistari áriđ 1986 Íslandsmeistari 1977, 1982 og 1988.
  • Var í sveit Íslands sem varđ í 5.sćti á Ólympíumótinu í Dubai 1986 og 6.sćti í Manila 1992

Jón Viktor Gunnarsson alţjóđlegur meistari fćddur 18.júlí 1980.

  • Núverandi skákstig: 2431
  • Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 1998 . Er međ einn áfanga ađ stórmeistaratitli.
  • Íslandsmeistari áriđ 2000.
  • Tefldi á 1.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.

Bragi Ţorfinnsson alţjóđlegur meistari er fćddur 10.apríl 1981.

  • Núverandi skákstig: 2408.
  • Útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2003 .
  • Tefldi á 2.borđi í sveit Íslands 16 ára og yngri sem varđ Ólympíumeistari áriđ 1995.

Dagur Arngrímsson alţjóđlegur meistari fćddur 14. janúar 1987.

  • Núverandi skákstig: 2392
  • Verđur útnefndur alţjóđlegur meistari áriđ 2008.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vill fá ţig Baldur til ađ verđa nćsti bćjarstjóri í Bolungarvík.

Sigurvin Guđmundsson (IP-tala skráđ) 22.4.2008 kl. 17:32

2 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Sem skákmanni finnst mér mjög gaman ađ sjá ţennan metnađ. Ég vissi ekki ađ skák saga Bovíkinga vćri svona rík. Vissi ekki ađ Jóhann hefđi veriđ í Bolungarvík heldur.

Sindri Guđjónsson, 26.4.2008 kl. 07:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband