Þjóðólfsvegur

Svona var umhorfs á Þjóðólfsveginum seint á 7. áratugnum. Ekkert malbik, aðeins einbreiður malarvegur og byggðin rétt að teygja sig upp fyrir Hlíðarstrætið.

Þjóðólfsvegur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessari gömlu mynd Baldur minn, ég var einmitt í sundi í Bolungarvík á laugardaginn í þessu líka fína veðri. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.3.2008 kl. 08:44

2 identicon

Haltu áfram að setja svona gamlar myndir inn ... gaman að sjá þær :)

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 12:59

3 identicon

smá forvitni,hvaða hús er þarna efst í þjóðólfsveiginum er þetta binnubúð eða vantar bara þjóðólfveg 9 þarna?

stjaniw (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 19:48

4 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Þetta er alveg örugglega húsið sem Guðfinnur Jakobsson átti, húsið hennar Binnu er þar fyrir neðan.

Baldur Smári Einarsson, 26.3.2008 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband