Gamlar myndir

Ég notaði kvöldið til að skanna inn gamlar slides-myndir úr safni foreldra minna. Þar voru margar skemmtilegar myndir sem m.a. sýndu hvernig 17. júní hátíðarhöldin í Bolungarvík fóru fram á 7. áratugnum. Hér er það líklega sjálf Fjallkonan sem er í sviðsljósinu uppi á Skeiði, ég þekki ekki fólkið á myndinni... en mikið var bílafloti Bolvíkinga flottur á þessum tíma...17. júní 196?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott mynd, er þetta Steinunn Annasardóttir sem er þarna fjallkona ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2008 kl. 12:39

2 identicon

Geturu ekki sett inn fleiri gamlar myndir úr mannlífi Bolungarvíkur?

Elmar (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 13:25

3 identicon

Þetta er Siggi Gummi sem stendur við ræðupultið hjá Steinu Annasar, og við á bæjarskrifstofunni höldum að þetta sé Kjartann Ragnars sem er fremst, Sigga Nóa sem er situr og Halli Daða sem er lengst til vinstri á myndinni.

Gæti verið Gummi Ragg sem stendur þarna til hliðar og Sossa?? á sportsokkunum??

Halla Signý (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 17:18

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Flottastir eru þó skreiðahjallarnir og tákn um mikla velmegun þess tíma.

Níels A. Ársælsson., 15.3.2008 kl. 13:36

5 identicon

Mér finnst þetta ekkert lítið flott mynd!!

Guðbjörg Stefanía Hafþórsdóttir (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband