Fjármálapælingar

Peningar eru dýrir í dag, vextir eru háir og erfitt er jafnvel fyrir stöndug fyrirtæki að fá peninga að láni. Lægð á verðbréfamörkuðum og veiking krónunnar hefur einnig áhrif á okkur öll, innfluttar vörur hækka í verði og erlendu lánin okkar verða dýrari. Á slíkum tímum eru lausnarorðin sparnaður og aðhald í fjármálum. Það þýðir að draga úr óþarfa eyðslu og fresta framkvæmdum. Það tekur á að neita sér um eitt og annað en til lengri tíma litið verður ekki hjá því komist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarður

Tek undir það.

Hagbarður, 7.3.2008 kl. 17:45

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hvenær læra íslendingar að draga úr óþarfa eyðslu, spara og láta sér nægja gömu hlutina ? Það verður seint því miður, ef til vill of seint.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2008 kl. 18:07

3 Smámynd: Katrín

Aldrei of seint að vitkast

Katrín, 7.3.2008 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband