Bolvískur sigur

Sigur Bolvíkinga í 2. deild Íslandsmót skákfélaga var aldrei í hættu enda var liðið skipað skáksnillingum á hverju borði. Á næsta ári verður því gerð atlaga að Íslandsmeistaratitlinum sem nú er í höndum Taflfélags Reykjavíkur. Ég óska bolvískum skákmönnum til hamigju með sigurinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju Bolvíkingar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2008 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband