Nýr Víkari

Nú er nýr www.vikari.is kominn í loftið. Nýi vefurinn er blár að lit líkt og bæjarmerki Bolungarvíkur og er það nokkur framför eftir rúmlega fjögur ár í KR-litunum. Samt sem áður er við því að búast að einhvað gott fólk eigi eftir að benda Víkarann við Sjálfstæðisflokkinn vegna bláa litsins. Ég vona að Bolvíkingar og aðrir lesendur www.vikari.is verði ánægðir með breytingarnar sem eiga að vera til batnaðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já flottur vefur, en ef einhver vandamál koma varðandi litinn þá má líka bara segja að þetta sé Fram liturinn - sem er sko miklu flottari en sá svart hvíti í vesturbænum og auk þess miklu betra Safarmýrarliðið miklu betra

Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til lukku með Víkarann. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 09:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband