Auðvitað mætir maður á þorrablót!

Mér var boðið á hið eina sanna bolvíska þorrablót fyrir nokkrum dögum síðan. Ég verð að viðurkenna að ég er fullur eftirvæntingar og tilhlökkununar að fá loksins að fara á þetta rómaða þorrablót. Hvergi annars staðar mætir fók til blóts jafn prúðbúið og í Bolungarvík. Konurnar mæta í upphlut eða peysufötum og karlarnir í hátíðarbúningi eða dökkum jakkafötum. Þorrablótin gerast ekki þjóðlegri en í Bolungarvík.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvernig var?

stjaniw (IP-tala skráð) 2.2.2008 kl. 23:09

2 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Æðislegt

Baldur Smári Einarsson, 6.2.2008 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband