Jörđum Fischer í Bolungarvík

Skákmeistarin Bobby Fischer lést á sjúkrahúsi í Reykjavík á dögunum. Einhverjir vilja víst ađ skákmeistarinn verđi jarđađur í ţjóđargrafreitnum á Ţingvöllum. Mér finnst viđ hćfi ađ skákmeistarinn verđi jarđsettur í mekka skáklistarinnar á Íslandi sem er auđvitađ Bolungarvík.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fćr dóttir hans og barnsmóđir ţá líka hús á Bolungarvík?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 20.1.2008 kl. 15:30

2 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Endastöđ sem vissulega kćmi á óvart, eđa hvađ?

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.1.2008 kl. 13:56

3 Smámynd: Katrín

Rétt Baldur Smári, ţađ er komin tími á ađ viđ fáum til okkar heimsfrćga...ţó ađ ţeir séu látnir

En vinur, gćtir ţú bjargađ mér um mynd af körfuboltastrákunum ???

Katrín, 21.1.2008 kl. 14:10

4 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Ţar sem búiđ er ađ jarđsetja Fischer í nágrenni Selfoss ţá er "draumur" minn um ađ jarđneskar leifar skákmeistarans hvíli í bolvískri mold orđnar ađ engu... en af draumunum á ég nóg og vonandi rćtast bara einhverjir ađrir ţeirra í stađinn

Baldur Smári Einarsson, 21.1.2008 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband