Snjólaust í Bolungarvík

Á meðan fréttir berast af fannfergi sunnan heiða er Bolungarvíkin algjörlega snjólaus. Gallarnir eru að það er engin leið að búa til snjókalla eða snjóhús og ekki er hægt að renna sér á snjóþotu innan bæjarmarkanna. Kostirnir eru þeir helstir að göturnar eru Lexus-færar og því slepp ég við áhyggjur af jeppakaupum.

webcam-2008-01-15

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband