Miðvikudagur, 16. janúar 2008
Snjólaust í Bolungarvík
Á meðan fréttir berast af fannfergi sunnan heiða er Bolungarvíkin algjörlega snjólaus. Gallarnir eru að það er engin leið að búa til snjókalla eða snjóhús og ekki er hægt að renna sér á snjóþotu innan bæjarmarkanna. Kostirnir eru þeir helstir að göturnar eru Lexus-færar og því slepp ég við áhyggjur af jeppakaupum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Tenglar
Fréttavefir
Fréttavefir
- ruv.is Veffréttir Ríkisútvarpsins
- visir.is Vísir
- mbl.is Mogginn á netinu
- bb.is Vefútgáfa Bæjarins besta á Ísafirði
- Víkari.is Hinn eini sanni Víkari
Bloggarar
Bloggarar
- Kristinn Hermannsson Kristinn Hermanns
- Karl Hallgrímsson Besti trúbador á Íslandi
- Sigmar Guðmundsson ...af bolvískum ættum
- Kristján Jónsson Bolvíska stálið
- Steingrímur Sævarr Ólafsson Denni dæmalausi
- Pétur Gunnarsson
- Halla Signý Hallgrímur kuti
- Grímur Atlason Besti bæjarstjóri í heimi
- Vertinn í Víkinni
Bloggvinir
- vestfirdingurinn
- annaed
- arnalara
- bjorgmundur
- skordalsbrynja
- husmodirin
- ekg
- komediuleikhusid
- erlaosk
- hressandi
- gudni-is
- gunnarpetur
- vinaminni
- gylfigisla
- hallasigny
- halldorgretar
- johnnyboy99
- helgi-sigmunds
- ingisund
- golli
- jakobk
- jonatli
- katagunn
- magginn
- majabet
- olinathorv
- omarjonsson
- vertinn
- tatanka
- skaftie
- stebbifr
- daglegurdenni
- torfijo
- vestfirdir
- tolliagustar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.