Betra líf

Ef ég ætti að lýsa síðasta ári á einfaldan hátt þá duga mér tvö orð: Betra líf. Í ársbyrjun kynntist ég Hörpu, um mitt ár fluttu þær Harpa og Íris Embla til mín í Víkina og áður en árið var liðið höfðum við Harpa opinberað trúlofun okkar. Fjölskyldulíf kom í stað piparsveinalífs, það er mikið betra líf.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hef ekkert annað að segja
www.alster.nu

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.1.2008 kl. 09:57

2 identicon

Til hamingju með Hörpu og Írisi Emblu. Harpa er alveg frábær, þú ert heppin að hafa nælt þér í hana.  Og mér sýnist hún vera mjög heppin að hafa nælgt í þig

Svava Ingþórsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 10:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband