Blátt áfram

Jólaseríurnar hjá mér í ár eru að mestu bláar líkt og í fyrra. Mér finnst blái liturinn mjög svalur og passar vel við hvítan snjóinn sem nú hylur jörð. Prinsessan á heimilinu fær þó að hafa sitt herbergi í rauðbleikum lit sem tónar vel við önnur húsgögn í herberginu. Það er við hæfi að smella inn einni mynd af prinsessunni, henni Írisi Emblu og Einari Halldórssyni bróðursyni mínum.

IMG_6172

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband