Rauðir dagar

Það er ekki öfundsvert að vera á hlutabréfamarkaði á Íslandi þessa dagana, nær allar tölur rauðar og úrvalsvísitalan lækkar með degi hverjum. Ég örvænti ekki og hef þá trú að markaðirnir fari fljótlega að rétta úr kútnum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband