Víkari.is

Það styttist í að ný útgáfa af www.vikari.is fari í loftið. Nýi vefurinn verður mikið flottari og betri en sá sem þjónað hefur Bolvíkingum í rúm 4 ár. Þó má ekki búast við að vefurinn verði gallalaus enda má alltaf gera gott betra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

má maður búast við betra myndakerfi þannig að hægt verði að stækka myndirnar?

Elmar Ernir (IP-tala skráð) 31.10.2007 kl. 14:42

2 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Já, það verður hægt að stækka myndir í nýja kerfinu

Baldur Smári Einarsson, 31.10.2007 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband