Mánudagur, 22. október 2007
Feel The Hard Rock
Það er gott að hafa breiðan tónlistarsmekk. Í ræktinni í dag var villta hliðin á mér alls ráðandi en í kvöld var diskur með fallegum sálmasöng í græjunum. Sálmasöngurinn var með hinni sænsku Carolu sem mun einmitt halda jólatónleika í Grafarholtskirkju 20. desember næstkomandi. En rokkið í ræktinni í dag kom meðal annars frá hinum ungversku Hardrox sem eiga eitt heitasta lagið í Evrópu í dag, Feel The Hard Rock (Up To No Good).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.