Ţriđjudagur, 2. október 2007
Skák og mát
Í kjölfar vel heppnađs Hrađskákmóts Íslands sem haldiđ var í Bolungarvík nú í haust hefur áhugi Víkara á skáklistinni aukist svo um munar. Bolvíkingar ćtla sér stóra hluti í deildakeppni Skáksambands Íslands og stefna á ađ koma sér upp í 1. deild nú í haust. Stefnan er sem sagt ađ keppa á međal ţeirra bestu á nćsta ári. Á undanförnum vikum hafa fimm skákmenn gengiđ til liđs viđ Taflfélag Bolungarvíkur, tveir ţeirra eru erlendir skákmeistarar en hinir ţrír eru sterkir íslenskir skákmenn sem eiga rík tengsl viđ Bolungarvík. Ţessi fjölgun skákmanna í Taflfélagi Bolungarvíkur gerir félaginu einnig mögulegt ađ senda B-sveit til leiks í 4. deild og er ţađ í takt viđ ţađ sem önnur stćrri taflfélög í landinu gera.
Á heimasíđu einni í skákheiminum er ţessar upplýsingar ađ finna um sögu skáklistarinnar í Bolungarvík:
"Skáklíf í Bolungarvík hefur alltaf veriđ mjög öflugt og ţar hefur oft á tíđum veriđ mekka íslenskrar skáklistar. Íslendingar eru međ sterkustu skákmenn í heimi miđađ viđ höfđatölu, en Bolungarvík státar af sterkustu skákmönnum á Íslandi miđađ viđ höfđatölu ! Margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar komu ţangađ á áttunda og níundaáratugnum til vinnu og skákćfinga. Međal ţeirra eru: Jóhann Hjartarson, Elvar Guđmundsson, Róbert Harđarson, Ţráinn Vigfússon, Ágúst Sindri Karlsson, Karl Ţorsteins, Árni Ármann Árnason, Bjarni Hjartarsson, Ţorsteinn Ţorsteinsson, Jónas P Erlingsson og Ásgeir Ţór Árnason. Ekki er ađ spyrja af árangri kennslustunda heimamanna á skákferil ţeirra !Til ţess ađ viđhalda öflugu skáklífi ţarf ötula forsvarsmenn. Ţar rís nafn Dađa Guđmundssonar hćst, en ađrir sem komiđ hafa mikiđ viđ sögu eru m.a.: Sćbjörn Guđfinnsson, Ólafur Ingimundarsson, brćđurnir Unnsteinn og Magnús Sigurjónssynir og hin síđari ár Magnús Pálmi, Stefán Andrésson og Guđmundur Dađason."
Ég vona ađ áhuginn á skákinni haldi áfram ađ vaxa hér í Víkinni og ađ góđur árangur náist í deildakeppninni. Ţá er aldrei ađ vita nema gamlir "efnilegir" skákmenn á borđ viđ mig fari ađ dusta rykiđ af spćnska leiknum og frönsku vörninni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.