Hola í höggi

David Huggins er magnaður 8 ára gamall kylfingur. Í gær fór hann holu í höggi á golfmóti í Englandi og hélt upp á afrekið með því að kaupa sér gosdrykk. Þetta væri svo sem ekki í frásögur færandi nema að þetta er í þriðja skiptið sem þessi ungi kylfingu nær holu í höggi. Á morgun er Bændaglíman víðfræga hérna í Bolungarvík, ég ætla að taka þátt og ef svo ólíklega vildi að ég fari holu í höggi þá vænti ég þess að mér verði boðið upp á eitthvað sterkara en gosdrykk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband