Engin rækjuvinnsla á norðanverðum Vestfjörðum?

DV heldur því fram í dag að engin rækjuvinnsla sé nú á norðanverðum Vestfjörðum og hefur þau orð eftir útgerðarmanninum Jóni Guðbjartssyni. Ég trúi ekki öðru en að þarna sé rangt haft eftir Jóni því hann veit vel að rækjuvinnslan Bakkavík er starfandi í Bolungarvík þar sem starfsstöð útgerðar hans er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband