Vatnsrennibrautin

Samkvæmt heimildum mínum verður hinn svokallaði sundlaugargaður í Bolungarvík tekinn formlega  í notkun á laugardaginn. Þá geta bolvískir sundlaugargestir loksins fengið að renna sér í vatnsrennibrautinni og þykir mér nokkuð ljóst að það muni gleðja ansi marga yngri borgara bæjarins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arna Lára Jónsdóttir

Ekki amalegt að taka hann í notkun á sama tíma og Vestfjarðameistaramótið í sundi er haldið.

Arna Lára Jónsdóttir, 20.9.2007 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband