Fat Fighters - átakið hafið

Þá er komið að hinu árlega haustátaki sem felst að venju í aukinni líkamsrækt og bættu mataræði. Fyrsti dagur átaksins er í dag og af því tilefni er gott að leita til Marjorie Dawes eftir ráðleggingum betra mataræði en í þessu myndbandi leiðir hún okkur í allan sannleikann um hvaða matvæli séu "low in fat" og "high in fat".

 

Svo megum við ekki gleyma þessum mikilvægu skilaboðum frá hinni ráðagóðu Marjorie: "And because it's half the calories... ...you can eat twice as much!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband