Fimmtudagur, 6. september 2007
Sparisjóðir sameinast
Undanfarið hafa borist fréttir af sameiningum sparisjóða og nú síðast greinir fréttavefurinn Visir.is frá því að Sparisjóður Vestfirðinga og Sparisjóður Húnaþings og Stranda hafi í hyggju að sameinast Sparisjóði Keflavíkur. Það verður fróðlegt að fylgast með þróun mála næstu vikurnar en það virðist sem sparisjóðum á Íslandi muni fækka og þeir stækka á næstu misserum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.