Ársskýrsla ársins

Á morgun verða veitt verðlaun fyrir ársskýrslu ársins og eru þátttakendur í þessari samkeppni hlutafélög sem skráð eru í OMX Nordic Exchange kauphöllina á Íslandi. Ársskýrslur fyrirtækja hafa að geyma ársreikninga fyrirtækjanna auk ýmissa upplýsinga um rekstur þeirra á liðnu rekstrarári. Starfs míns vegna hef ég samið fjöldan allan af slíkum ársskýrslum þó engin þeirra hafi til þessa ratað í sérstaka samkeppni. Kannski verður maður slíks heiðurs aðnjótandi síðar á starfsævinni. það er aldrei að vita.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband