Sunnudagur, 26. ágúst 2007
Saturday Night Fever
Diskóiđ hefur veriđ allsráđandi hjá mér um helgina. Tók diskóiđ međ mér í rćktina og horfđi á hina 30 ára gömlu Saturday Night Fever í gćrkvöldi. Tónlistin í SNF er algjör snilld ţar sem Bee-Gees eiga hvern smellinn á fćtur öđrum og má ţar nefna Stayin' Alive, Night Fever, More Than A Woman og How Deep Is Your Love. Önnur frábćr diskó-lög í myndinni eru Disco Inferno, You Should Be Dancing og If I Can't Have You. John Travolta á líka frábćra danstakta í SNF og mikiđ vćri nú gaman ef skemmtistađir á Íslandi vćru eitthvađ í líkingu viđ Odyssey 2001 í myndinni... dansgólfiđ, ljósin, dansarnir, fötin og auđvitađ tónlistin.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.