Miðvikudagur, 22. ágúst 2007
Ekki sjálfgefið að bankarnir séu í Reykjavík
"Björn Ingi Hrafnsson, formaður borgarráðs Reykjavíkur, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að ekki sé sjálfgefið að bankarnir séu hér í Reykjavík, þeir gætu verið hvar sem er annarsstaðar í heiminum með höfuðstöðvar sínar." Þetta er alveg rétt hjá Birni Inga og varla eru Vestfirðir undanskildir í því sambandi. Það væri mikið til þess vinnandi að fá höfuðstöðvar einhvers bankans hingað vestur.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.