Út með hatrið - inn með ástina

Það geta allir tekið til sín orð Páls Óskars í laginu "Allt fyrir ástina". Í texta lagsins eru þessi einföldu skilaboð: Út með hatrið - inn með ástina. Boðskapurinn á við alla daga ársins - ekki bara í viku ástarinnar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband