Föstudagur, 18. maí 2007
Fyrsta golfmót sumarins
Það er komið að fyrsta golfmóti sumarins hér í Bolungarvík en Vormót Golfklúbbs Bolungarvíkur fer fram á Syðridalsvelli á sunnudaginn. Mér finnst vorið heldur kalt hér fyrir vestan enda er ég orðinn vanur því að spila golf í spænsku vorblíðunni. Á sunnudaginn verða leiknar 18 holur í Texas Scramble og það er aldrei að vita nema ég láti sjá mig þar ef ég fæ góðan meðspilara.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.