Blómlegri Bolungarvík

Mér hlýnađi um hjartarćturnar ţegar ég las Moggann í gćr. Ţar var m.a. auglýsing frá SPRON sem bar yfirskriftina "Blómlegri dalir" ţar sem hálf síđan var lögđ undir fallega mynd frá Bolungarvík. Ţar var Hóllinn okkar í ađalhlutverki en einnig mátti sjá Hólsána og sóleyjar ţar í kring auk sjálfrar Hólskirkju sem skartar ćtíđ sínu fegursta á fögrum sumardögum.

Ég velti fyrir mér í framhaldinu hvađa augum gestir líta Bolungarvík, er ţetta blómleg byggđ eđa algjört krummaskuđ? Í mínum augum er Bolungarvík frábćrt bćjarfélag sem getur ţó alltaf orđiđ betra. Í augum gesta virđist sem Bolungarvík sé blómleg byggđ - ég vona ađ heimamenn taki undir ţađ og hafi trú á samfélaginu okkar. Ţađ er lykillinn ađ blómlegri Bolungarvík í framtíđinni.

En ađ öđru...  í fyrramáliđ held ég til Islantilla á Spáni ţar sem ég ćtla ađ spila golf í góđra vina hópi nćstu 10 dagana. Ég vonast til ađ geta fćrt ykkur ferskar fréttir af gangi mála ađ kvöldi hvers dags... en ég lofa engu.

Kćrar kveđjur úr Kópavoginum...

...p.s. ţađ er gott ađ búa í Kópavogi en ţađ er miklu betra ađ búa í Bolungarvík!          


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđa ferđ Baldur og er ţađ ekki skál í gin og lemon...

Pálína Jóhanns (IP-tala skráđ) 27.4.2007 kl. 10:14

2 Smámynd: Ragna Jóhanna Magnúsdóttir

Góđa ferđa Baldur og gerđu nú ekkert sem ég myndi ekki gera

Ragna Jóhanna Magnúsdóttir , 27.4.2007 kl. 11:45

3 Smámynd: Katrín

Í Kópavogi er flottasti bćjarstjórinn  Góđa ferđ og skál í G&T..hóflega ţó

Katrín, 27.4.2007 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband