Flashback: DJ Bobo

Á dögunum fékk ég ţćr fréttir ađ svissneski söngvarinn og plötusnúđurinn DJ Bobo myndi taka ţátt í Eurovision söngvakeppninni fyrir hönd ţjóđar sinnar í ár. Ţetta voru gleđileg tíđindi ţar sem DJ Bobo átti nokkra góđa smelli á árunum 1993-1994 en á ţeim tíma var DJ Bobo líklega á hátindi ferils sín. Ég get ekki sagt ađ lagiđ "Vampires Are Alive" heilli mig en gömlu lögin frá DJ Bobo vekja upp hjá mér góđar minningar.

Somebody Dance With Me var fyrsti smellur DJ Bobo og kom út áriđ 1993 en lagiđ er endurgerđ á gamla Rockwell slagaranum Somebody's Wathcing Me. Lögin sem fylgdu í kjölfariđ voru Keep On Dancing. Take Control og Everybody. Áriđ 1994 kom breiđskífan There Is A Party út og af henni nutu nokkuđ lög vinsćlda, ţar á međal voru titillagiđ There Is A Party, Love Is All Around, Let The Dream Come True og Freedom.

Hćgt er ađ nálgast ţessar klassísku eurodance perlur međ ţví ađ smella á tenglana hér ađ ofan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Pétur Garđarsson

Ég ţekki ţig nú ekki mikiđ min kćri Baldur en í gegnum blogg ţitt í gegnum tíđinn ţá hefur mér alltaf fundist tónlistar smekkur ţinn mjög fyndinn. Ţetta eru mikil partý lög og vel nýtileg til sín brúks ţannig en mikiđ eldist ţetta nú ílla.

međ kveđju

-gunni 

Gunnar Pétur Garđarsson, 17.4.2007 kl. 23:38

2 identicon

Baldur. Ţekking ţín á tónlist er held ég nćstum ţví ótćmandi. Village People er mér enn í fersku minni og hverfur ekki svo auđveldlega.

 En ég mundi meirađ segja eftir dj bobo. Hann var held ég međ lag á fyrsta cd-inum sem ég eignađist. Amma og af i keyptu hann á kanarí og gáfu mér.

Frćđslu lokiđ.

Birgir Olgeirsson (IP-tala skráđ) 18.4.2007 kl. 10:05

3 identicon

Hahaha, ég á ÖLL ţessi lög sem ţú nefndir, nema reyndar "Keep on dancing" (en ég á ţađ núna, hehe)

Lengi lifi DJ bobo!! ég held sko međ svisslendingum í ár ;)

Atli Bjarnason (IP-tala skráđ) 19.4.2007 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband