Íslenska 103

Hvađ ćtli ţađ séu margar stafsetningarvillur/málfrćđivillur í ţessari frétt sem birtist á Vísi.is fyrr í kvöld?

"Vísir, 12. apr. 2007 20:28

Eldur kom upp í bát

Kviknađi í bát suđvestur af Ryti viđ Ísafjarđardjúpi rétt um kvöldmataleitiđ í kvöld. Tveir menn voru í bátnum. Ađ sögn vađstjóra á Ísafirđi náđu mennirnir ađ slökkva eldinn, en báturinn varđ vélvana og ţurfti ţví ađ kalla á hjálp. Sćdísin frá Bolungavík kom á stađin og er báturinn vćntanlegur til hafnar í Bolungavík um klukkan hálf tíu. Upptök eldsins eru ókunn."

Ég átti hreinlega í erfiđleikum međ ađ lesa mig í gegnum fréttina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Er ţađ ekki menntamálaráđherra sem vill stytta nám til stúdentsprófs?  Ţađ var sagt mér

Katrín, 12.4.2007 kl. 23:28

2 Smámynd: Baldur Smári Einarsson

Jú ég held ađ ţađ sé rétt, en ég geri ráđ fyrir ađ stafsetning verđi áfram kennd í skólum landsins.

Íslenska er okkar mál...

Baldur Smári Einarsson, 13.4.2007 kl. 01:23

3 identicon

það mætti halda að ég hafi skrifað hana!

Halla Signý (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband