Kosningar

Vinsældir www.vikari.is hafa verið að aukast undanfarið og þykir vefurinn nógu álitlegur til að stjórnmálaflokkar vilji auglýsa þar. Ég græt það ekki enda byggist rekstrargrundvöllur www.vikari.is núorðið á auglýsingasölu. Það er svo spurning hvort aðrir flokkar fylgi í kjölfar Sjálfstæðisflokksins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín

Heyrðu þetta þurfum við Frjálslyndir að kanna. Hvað kostar???

Katrín, 12.4.2007 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband