Miđvikudagur, 27. október 2010
Fréttir af fuglum og pörum
Frá thví ég settist sídast vid tölvuna hafa lidid 3 golfdagar og mörg falleg höggin verid slegin á Islantilla. Á mánudaginn var keppt í 4 manna Texas Scramble og lék lidid mitt á 73 höggum eda 1 höggi yfir pari brúttó sem thýddi 6 undir pari nettó. Ég var ekki ad standi mig vel thann daginn en nádi thó upp á eigin spýtur ad setja nidur fugl á 20. holu.
Í gaer spiladi ég holur 1-18 og lék á 108 höggum, fyrri 9 voru 52 högg og seinni 9 voru 56 högg. Yfir höfud var ég ad spila vel en sprengdi thó 4 holur sem ég lék samtals á 39 höggum. Fyrir thá sem thekkja til Islantilla vallarins thá voru thetta holur nr. 4, 7, 10 og 12. Medaltalid út úr thessum 4 holum var thví 9,75 högg. Hinar 14 holurnar lék ég á 69 höggum sem gerir medaltal upp á taeplega 5 högg. Eitt par kom thennan daginn en enginn fugl, en hins vegar voru nokkrir skollar og skrambar á skorkortinu.
Í dag spiladi ég allan völlinn, byrjadi á 1. holu og endadi á 27. holu. Heppnin var med mér í lidi í dag og svo virtist sem ég fengi björgun út úr ölluim mögulegum ógöngum sem ég kom mér í. Fyrstu 9 holurnar lék ég á 48 höggum sem er líklega persónulegt met. Thar komu 3 pör, á 1. holu, 4. holu og 6. holu en baedi á 1. holu og 6. holu chippadi ég ofan í holuna. Parid á 4. holu var ótrúlega saett enda ekki á hverjum degi sem madur parar thessa holu sem yfirleitt er algjör martröd. Holur 10-18 lék ég á 52 höggum thrátt fyrir ad sprengja 14. holuna thar sem ég fékk á mig 2 víti. Eitt par kom á hringnum eda á 13. holu en á 12. holu chippadi ég einni ofan í holuna og fór hana á 7 höggum thrátt fyrir ad hafa thurft ad taka 3. höggid af teig. Sídustu 9 holurnar lék ég á 52 höggum og thar voru pörin 2, á 21. holu og á 24. holu. Samtals lék ég tví 27 holurnar á 152 höggum í dag og er ég mjög sáttur vid spilamennskuna en ég púttadi eins og engill í dag og setti hvert púttid á faetur ödru nidur.
Bestu kvedjur úr sólinni á Islantilla.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.