Sunnudagur, 24. október 2010
Islantilla 2010
Eftir 3 ara hle er eg aftur kominn til Islantilla og er tilgangurinn ad spila golf i 9 daga vid bestu adstaedur. Fyrsti golfdagurinn var i gaer og ma segja ad madur hafi verid dalitid threyttur eftir ferdalagid enda var ekki haegt ad na nema 5 tima svefni fyrstu nottina.
I dag gekk mikid betur og baetti eg mig um 20 hogg a milli daga a 18 holunum. Agaetir tilthrif hafa litid dagsins ljos og einn fallegur fugl kom a 15. holu i dag thar sem eg sulladi nidur 10 metra putti. Og audvitad var tha gripid i birdie pelann og koniakid bragdadist afar vel.
I dag spiladi eg 27 holur en a morgun er keppt i 4 manna Texas Scramble og tha verdur eflaust gott skor.
Bestu kvedjur ur solinni a Islantilla :-)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.