Færsluflokkur: Ferðalög

Ferðasaga í máli og myndum

Á dögunum fór ég ásamt Grími Atlasyni bæjarstjóra Bolungarvíkur og Árna Kristjánssyni dósent við HÍ á leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ferðin var með eindæmum skemmtileg og hverrar krónu virði. Ég setti fáein orð á blað vegna ferðarinnar og má sjá afraksturinn í þessari myndasyrpu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband