Undir lok leiksins fóru fánarnir á loft í The Kop og heimamenn sungu "You'll Never Walk Alona" í einum kór. Leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna í Barcelona en það var auðvitað Eiður Smári Guðjohnsen sem skoraði eina mark leiksins. Þrátt fyrir ósigurinn komst Liverpool áfram í keppninni vegna hagstæðra úrslita á útivelli. Það er gaman að segja frá því að eftir að flautað var til leiksloka sungu aðdáendur Liverpool með aðdáendum Barcelona þeirra söngva gestunum til heiðurs. Mér fannst það vel til fundið hjá heimamönnum.
Bætt í albúm: 18.3.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.